Hjúkrunarheimilið Fellsendi

02.jpg

Sumardaginn fyrsta 2018

Hjúkrunarheimilið Fellsendi

50 ára

Sumardaginn fyrsta, þann 19 apríl 2018,

varð hjúkrunarheimilið 50 ára.

Að því tilefni voru allir velunnarar heimilisins

og aðstandendur íbúa boðnir velkomnir.

Opið hús var frá kl.14-17.List án landamæra Logo

Í tilefni 50 ára afmælishátíðar Hjúkrunarheimilisins Fellsenda, var Gallerí Fellsendi með sýningu tengda List án landamæra og var hún haldin í gamla húsinu þar.
Gestum og gangandi var boðið að koma og kíkja á sýninguna milli kl.14-17.

Við þökkum öllum, sem komu og fögnuðu deginum með okkur, kærlega fyrir komuna.


Hjúkrunarheimilið Fellsendi,  Fellsenda, 371 Búðardal

 

Upplýsingar

Hjúkrunarheimilið Fellsendi
Fellsenda - 371 Búðardal
Sími: 434 1230
Fax: 434 1631