Hjúkrunarheimilið Fellsendi

06.jpg

Sjúkraþjálfun

Heimilisfólki Fellsenda stendur til boða sjúkraþjálfun þegar þess gerist þörf og er sjúkraþjálfarinn með aðstöðu sína í einu herbergi nýju byggingunni. Markmið sjúkraþjálfunar er að efla færni heimilismanna við hreyfingar daglegs lífs og bæta líðan. Markviss þjálfun og hreyfing eykur lífsgæði manna. Með aukinni líkamsfærni eykst sjálfstæði einstaklingsins. Einstaklingsmiðuð meðferð og ráðgjöf er ákveðin í samvinnu við lækni og deildarstjóra. Meðferð í sjúkraþjálfun getur verið þjálfun til að efla hreyfifærni og verkjameðferð svo fátt eitt sé nefnt.

Sjúkraþjálfari er Andrzej Suchecki

 

Fréttayfirlit

Upplýsingar

Hjúkrunarheimilið Fellsendi
Fellsenda - 371 Búðardal
Sími: 434 1230
Fax: 434 1631