Þegar sólin lætur sjá sig og veðrið leikur við okkur, þá skellum við okkur í ísbíltúr og kíkjum á kanínuungana á Erpsstöðum.