Önnur þjónusta

Á Hjúkrunarheimilinu Fellsenda starfar fjöldi fólks sem leiðbeinir og sinnir heimilisfólkinu í sínu daglega lífi. Auka þeirra sem þar starfa koma eftirfarandi einstaklingar með þjónustu inn á heimilið:

  • Þórður Ingólfsson, yfirlæknir HVE í Búðardal, kemur vikulega og er með stofugang.
  • Katrín Lilja Ólafsdóttir, fótaaðgerðarfræðingur, kemur vikulega eða eftir þörfum.
  • Hafdís Ösp Finnbogadóttir, hársnyrtir, kemur eftir pöntun.
  • Þórunn Elva Þórðardóttir, snyrtifræðingur, kemur á 7 vikna fresti og sér um handsnyrtingu.
  • Sr. Snævar Jón Andrésson, sóknarprestur, kemur vikulega.