
Hvað er að frétta
Fréttir og tilkynningar

Kalli 55 ára!
09. des
Kalli sprellikarl hélt upp á 55 ára afmælið sitt í dag og bauð öllum upp á súkkulaðiköku með kremi og að sjálfsögðu nóg af þeyttum
Skoða nánar

Jólahlaðborðið okkar
04. des
Hið margrómaða jólhlaðborð okkar var haldið í dag. Ekki var að spyrja að kræsingunum því borðin svignuðu undan þeim og fékk maturinn 5 stjörnur frá
Skoða nánar

Sögustund, kakó og kósý
02. des
Sögustundin, sem er að jafnaði tvisvar sinnum í viku, er í miklu uppáhaldi hjá íbúunum (það eru að jafnaði 14-17 manns sem sitja í hvert
Skoða nánar

Aðventukaffi í boði Kvenfélagsins Fjólu
30. nóv
Í ár, líkt og undanfarin ár, sá Kvenfélagið Fjóla um aðventukaffið hér á Fellsenda. Félagar úr Nikkolínu komu og spiluðu fyrir okkur áður en farið
Skoða nánar

Skreyttum fyrir jólin – þökk sé Slysavarnadeild Dalasýslu
27. nóv
Við eigum heldur betur góða að hér í samfélaginu sem gerðu okkur kleift að skreyta heimilið fyrir jólin. Við töpuðum öllu okkar jólaskrauti fyrir tilstilli
Skoða nánar

Daníela fagnar 64 ára afmæli sínu
11. nóv
Í dag var tveimur viðburðum fagnað en það var fyrst og fremst afmælisdegi hennar Daníelu okkar sem var gert hátt undir höfði. Hún bauð öllum
Skoða nánar
Árið 2015 var félagið stofnað til styrktar heimilisfólkinu á Fellsenda. Tilgangur félagsins er að safna styrkjum til að fara með heimilisfólkið t.d. í ferðalög, fjármagna afmælis- og jólagjafir þeirra og margt fleira til að lífga upp á hversdagslífið.
Ef áhugi er fyrir hendi tökum við fagnandi á móti frjálsum framlögum hvort sem það eru eingreiðslur eða fastar mánaðarlegar greiðslur. Margt smátt gerir eitt stórt.
Reikningsnúmer: 0312-13-300126
Kennitala: 601213-0360

