
Hvað er að frétta
Fréttir og tilkynningar

Notaleg heimsókn
02. sep
Í dag fengum við ungan mann, Kristófer Daða, sem kom og spilaði notalega tónlist á gítar. Þökkum við honum fyrir innlitið og að hugsa til
Skoða nánar

Iðjan-vinnustofa að komast af stað aftur…
28. ágú
Eftir töluvert áfall að missa húsnæðið okkar (gamla húsið á Fellsenda), þá er Iðjan-vinnustofa smátt og smátt að koma sér af stað aftur. Starfsemin okkar
Skoða nánar

Galína 79 ára afmæli!!
20. ágú
Í dag fagnar Galína okkar 79 ára afmæli sínu. Í tilefni dagsins bauð hún öllum upp á rækjubrauðtertu. Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins.
Skoða nánar

Bráðum verður komin hljómsveit…
01. ágú
Í dag bættist Gunnar B, starfsmaður við í spilamennskunni og tóku hann og Anna E. nokkur vel valin lög saman. Þetta vakti mikla lukku og
Skoða nánar

Tónleikar milli mála
29. júl
Anna E., starfsmaður, heldur áfram að spila fyrir okkur dásamlega tóna. Þeir sem vilja geta fengið óskalag hjá henni. Við þökkum henni kærlega fyrir þetta
Skoða nánar

Halldór G. afmæli!
28. júl
Í dag fagnar Halldór okkar 63 ára afmæli sínu og bauð öllum upp á vöfflur með rjóma. Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins elsku Halldór!
Skoða nánar
Árið 2015 var félagið stofnað til styrktar heimilisfólkinu á Fellsenda. Tilgangur félagsins er að safna styrkjum til að fara með heimilisfólkið t.d. í ferðalög, fjármagna afmælis- og jólagjafir þeirra og margt fleira til að lífga upp á hversdagslífið.
Ef áhugi er fyrir hendi tökum við fagnandi á móti frjálsum framlögum hvort sem það eru eingreiðslur eða fastar mánaðarlegar greiðslur. Margt smátt gerir eitt stórt.
Reikningsnúmer: 0312-13-300126
Kennitala: 601213-0360
