Minningarkort

Hjúkrunarheimilið Fellsendi gefur út minningarkort og eru þau ýmist afgreidd í Iðjunni á Fellsenda í síma 433-1809 frá kl. 08:30 – 15:30 mánudaga-fimmtudaga eða hér neðar á síðunni.

Vinsamlegast millifærið inná reikning Vinafélags Fellsenda, Paradís: 0312-13-300126 og kennitala 601213-0360. Kvittun sendist á idjan@fellsendi.is

Hægt er að senda Minningarkort með því að fylla í þá reiti sem eru hér að neðan og senda.