Boccia 04. janVið sláum ekki slöku við og byrjum nýtt ár á að spila boccia! … en ekki hvað 😉Skoða nánar
Ásdís 67 ára!! 03. janÁsdís Sól hélt upp á 67 ára afmælið sitt í dag og bauð öllum upp á súkkulaðitertu. Við óskum Ásdísi innilega til hamingju með daginnSkoða nánar
Gleðilegt nýtt ár 2026 01. janHjúkrunarheimilið Fellsendi; íbúar og starfsfólk, óska öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir allt á liðnu ári.Skoða nánar
Matreiðslunámskeið 30. desÁ síðasta matreiðslunámskeiði ársins var kjúklingur á boðstólnum ásamt meðlæti. Val á matseðli námskeiðsins einskorðast við að það sé hægt að elda allt á pönnunniSkoða nánar
Jólabingó 23. desBingó er alltaf vinsælt og skellti Ása Fossdal í Jólabingó handa okkur í dag.Skoða nánar
Matreiðslunámskeið 18. desÁ matreiðslunámskeiðinu í dag voru útbúnar tortillur með hakki og grænmeti og runnu þær ljúflega niður 😉Skoða nánar
Skemmtileg heimsókn og upplestur 14. desÍ dag fengum við heldur betur skemmtilega heimsókn en það var hún Berghildur Pálmadóttir sem kom ásamt geitinni sinni Vigdísi (í höfuðið á Vigdísi FinnbogadótturSkoða nánar
Matreiðslunámskeið 12. desÁfram halda matreiðslunámskeiðin hjá okkur undir handleiðslu Ásu Fossdal og í dag voru hunangsgljáðar grísakótilettur eldaðar. Skoða nánar
Kalli 55 ára! 09. desKalli sprellikarl hélt upp á 55 ára afmælið sitt í dag og bauð öllum upp á súkkulaðiköku með kremi og að sjálfsögðu nóg af þeyttumSkoða nánar