Fréttir.

Featured image for “Fórum með vörurnar okkar á markað!”

Fórum með vörurnar okkar á markað!

25. okt
Á Haustfagnaði sauðfjárbænda í Dölum var haldinn markaður þar sem hægt var að koma með vörurnar sínar og selja gestum og gangandi. Gallerý Fellsendi lét
Skoða nánar
Featured image for “Bleiki dagurinn”

Bleiki dagurinn

24. okt
Við héldum upp á bleika daginn í dag (aðeins á eftir áætlun) en tókum hann með trompi! Allt sem hægt var að hafa bleikt var
Skoða nánar
Featured image for “Lífið í gegnum linsuna”

Lífið í gegnum linsuna

23. okt
Það er alltaf gaman að eiga myndir og segja þær meira en þúsund orð. Hér eru nokkrar sem sýna okkur lífið á Fellsenda í gegnum
Skoða nánar
Featured image for “Bleikur október og ljótufata dagurinn”

Bleikur október og ljótufata dagurinn

14. okt
Það er alltaf nóg að gera hjá okkur og í dag þá færði Daníela öllum konum á heimilinu bleika klúta, sem hún hefur verið að
Skoða nánar
Featured image for “Þóra fagnar 84 ára afmæli”

Þóra fagnar 84 ára afmæli

12. okt
Afmælisdagur Þóru er í dag og því ber að fagna. Hún er hvorki meira né minna en 84 ára og gerir hana því aldursforsetann okkar!
Skoða nánar
Featured image for “Októberfest!”

Októberfest!

09. okt
Í dag vorum við með októberfest þar sem við gæddum okkur á kjúklingasnitseli, kolkrabbapylsum, frönskum, súrum gúrkum og steiktum gulrótum og hvítkáli. Síðan var boðið
Skoða nánar
Featured image for “Bleik verkefni og fleira”

Bleik verkefni og fleira

08. okt
Í Iðjunni-vinnustofu í dag, unnum við ýmis bleik verkefni en einnig var Yatzy-ið ekki langt undan 😉 Daníela saumaði bleikar slæður fyrir allar konur á
Skoða nánar
Featured image for “Birgir hélt upp á 76 ára afmælið sitt!”

Birgir hélt upp á 76 ára afmælið sitt!

06. okt
Í dag fögnuðum við afmæli Birgis og bauð hann öllum upp á ísblóm. Ís er í miklu uppáhaldi hjá honum og því lá beinast við
Skoða nánar
Featured image for “Gulur september”

Gulur september

30. sep
Við tókum að sjálfsögðu þátt í að halda á lofti vitundarvakningu á gulum september þar sem við bjuggum til ýmiskonar skraut og hengdum upp fræðslu.
Skoða nánar
Featured image for “Iðjan-vinnustofa og upplestur”

Iðjan-vinnustofa og upplestur

25. sep
Fyrir hádegi í dag héldum við áfram að vinna að söluvörunum okkar. Eftir hádegið höfðum við það huggulegt og fengum okkur kakó og kex á
Skoða nánar
Fréttir