
Hvað er að frétta
Fréttir og tilkynningar

Nýr hjúkrunarforstjóri
12. jún
Ráðinn hefur verið nýr hjúkrunarforstjóri til okkar og er það hún Þóra Baldursdóttir. Þóra er menntaður skurðhjúkrunarfræðingur með reynslu af stjórnun í heilbrigðisþjónustu. Hún útskrifaðist sem
Skoða nánar

Flugdrekar og spil
12. jún
Áfram héldum við að spila nýju spilin og er sérstaklega eitt spil sem vekur mikla lukku, eins og sést á meðfylgjandi myndum. Þeir sem vildu
Skoða nánar

Ýmislegt brallað í dag
10. jún
Við bættum við spila- og afþreyingarsafnið okkar í dag. Mikil ánægja var með þau spil sem við prófuðum og kveiktum við smá spilaneista í mannskapnum
Skoða nánar

Bingó með Erlu Friðriks
07. jún
Fjölmennt var á Bingóinu hjá Erlu í dag og er alltaf ánægjulegt þegar margir taka þátt. Við þökkum Erlu fyrir að sjá um Bingóið fyrir
Skoða nánar

Ótrúlega skemmtilegur leikur
03. jún
Við keyptum okkur nýtt spil á dögunum og vakti það mikla lukku. Þetta spil er góð leikfimi bæði fyrir heila og líkama 😉
Skoða nánar

Anna Þóra 58 ára!
30. maí
Í dag fagnaði Anna Þóra 58 ára afmæli sínu. Hún var búin að bíða mjög spennt eftir þessum degi í langan tíma og einnig búin
Skoða nánar
Árið 2015 var félagið stofnað til styrktar heimilisfólkinu á Fellsenda. Tilgangur félagsins er að safna styrkjum til að fara með heimilisfólkið t.d. í ferðalög, fjármagna afmælis- og jólagjafir þeirra og margt fleira til að lífga upp á hversdagslífið.
Ef áhugi er fyrir hendi tökum við fagnandi á móti frjálsum framlögum hvort sem það eru eingreiðslur eða fastar mánaðarlegar greiðslur. Margt smátt gerir eitt stórt.
Reikningsnúmer: 0312-13-300126
Kennitala: 601213-0360
