Matseðill fyrir janúar 2025
Dags | Hádegismatur |
1 | Léttreyktur lambahryggur Nýársdagur |
2 | Soðinn þorskur |
3 | Kjöt í karrý Ásdís afmæli |
4 | Nautalasagne |
5 | Lambalæri í black garlic |
6 | Hamborgarhryggur Þrettándinn |
7 | Fiskigratín |
8 | Lærisneiðar í raspi |
9 | Ýsa í orlý |
10 | Saltað folaldakjöt |
11 | Soðinn fiskur |
12 | Lambahryggur og tilheyrandi |
13 | Hakk og spagettí |
14 | Ofnbakaður þorskur í paprikusósu |
15 | Hakkbollur |
16 | Pizza |
17 | Fiskibollur Erla afmæli |
18 | Kjúklingapylsupasta |
19 | Lambalæri og piparostasósa |
20 | Kjöthleifur |
21 | Fiskiréttur |
22 | Bjúgu Bára afmæli |
23 | Kjöt og kjötsúpa Bóndadagur |
24 | Trippastroganoff |
25 | Saltfiskur |
26 | Grísafille með puru |
27 | Bolognese |
28 | Kjúklingaborgari |
29 | Grænmetislasagne |
30 | Þorrablót! |
31 | Lax í mangóchutney |
Með fyrirvara um breytingar