Stjórn

Í stjórn Minningasjóðs Ólafs og Guðrúnar, sem hefur umsjón með fasteignum Hjúkrunarheimilisins Fellsenda, sitja nú:

  • Ólafur K Ólafsson, sýslumaður Vesturlands – formaður stjórnar
  • Eyjólfur Ingvi Bjarnason, oddviti Dalabyggðar
  • Snævar Jón Andrjesson, sóknarprestur Dalaprestakalls
  • Þórður Ingólfsson, yfirlæknir HVE í Búðardal
  • Garðar Ólafsson, fulltrúi Landsbankans

Í framkvæmdastjórn, sem tók til starfa í árslok 2016 og hefur umsjón með rekstri hjúkrunarheimilisins, sitja nú:

  • Þórður Ingólfsson, yfirlæknir HVE í Búðardal – formaður stjórnar
  • Svala Svavarsdóttir, viðskiptafræðingur
  • Anna Sigríður Grétarsdóttir, kennari – ritari stjórnar