Hjúkrunarheimilið Fellsendi

02.jpg

Stjórn

Í stjórn Minningasjóðs Ólafs og Guðrúnar, sem hefur umsjón með fasteignum Hjúkrunarheimilisins Fellsenda, sitja nú:

Ólafur K Ólafsson, sýslumaður Vesturlands - formaður stjórnar

Jóhannes Haukur Hauksson, oddviti Dalabyggðar

Anna Eiríksdóttir, sóknarprestur Dalaprestakalls

Þórður Ingólfsson, yfirlæknir HVE í Búðardal

Garðar Ólafsson, fulltrúi Landsbankans


Í framkvæmdastjórn, sem tók til starfa í árslok 2016 og hefur umsjón með rekstri hjúkrunarheimilisins, sitja nú:

Þórður Ingólfsson, yfirlæknir HVE í Búðardal - formaður stjórnar

Svala Svavarsdóttir, viðskiptafræðingur

Þórunn Björk Einarsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur HVE í Búðardal

 

Upplýsingar

Hjúkrunarheimilið Fellsendi
Fellsenda - 371 Búðardal
Sími: 434 1230
Fax: 434 1631