Gjöf til Fellsenda Þann 9.desember sl. komu aðstandendur Ingveldar Vigdísar, heitinnar, færandi hendi. Fellsendi þakkar kærlega fyrir gjöfina sem mun koma að góðum notum á heimilinu. Meðfylgjandi eru myndir frá þessum degi.