Hin árlega Fjölskylduhátíð Fellsenda verður haldin á sumardaginn fyrsta, 20.apríl milli kl.14-16. Aðstandendum er boðið að koma og eiga góða og notalega stund með sínu fólki.
Karlakórinn Söngbræður mun koma og taka nokkur lög fyrir okkur og boðið verður upp á stórglæsilegt kaffihlaðborð.
Hlökkum til að sjá ykkur