Verslunin Hjarta mitt kom á Fellsenda

Frábær þjónusta hjá henni Völu, í versluninni Hjarta mitt, því hún kom með fullt af vörum til okkar á Fellsenda og gátu íbúar og starfsfólk verslað. Þetta vakti mikla lukku, sérstaklega hjá íbúunum sem eiga ekki eins auðvelt með að „skreppa“ í búðir.

Við þökkum Völu kærlega fyrir komuna til okkar <3