Grétar Pálsson var búinn að vera búsettur hjá okkur á Fellsenda síðan nóvember 2006. Hann lést í mars 2023 og arfleiddi Hjúkrunarheimilið Fellsenda af öllum sínum eignum.
Í dag, 24.september, fengum við síðan afhenta hjólastólalyftuna sem keypt var fyrir arfinn frá Grétari.
Við erum ákaflega þakklát fyrir að hann hafi hugsað svona hlýtt til okkar