Í dag, 6.október á Birgir okkar afmæli og hvorki meira né minna en 75 ára afmæli. Því var fagnað með honum og var hann hinn kátasti með daginn. Ekki skemmdi fyrir að einnig var gripið í Boccia leik.
Við óskum Birgi innilega til hamingju með daginn sinn.