Íbúum var boðið að taka þátt í matreiðslunámskeiði og er hvert námskeið 4 skipti. Hér er að sjá myndir af fyrsta hópnum.
Það var gaman að fylgjast með þeim takast á við þetta verkefni og skemmtu þau sér vel og voru áhugasöm. Í þessum tíma elduðu þau ofnbakaðan lax og hrísgrjón.