Smíðavinna

Nokkrir íbúar hafa verið að koma í iðjuna – vinnustofu til að smíða. Á myndunum hér fyrir neðan er að sjá bæði löng skóhorn og skóþræla sem og hann Halldór G sem vinnur við tifsögina.