Gaman að prófa eitthvað nýtt! Það var gaman að sjá að keppnisskapið er enn víða sem og hvatning til annarra. Við prófuðum nýja hreyfingu/keppni í dag og fannst mörgum þetta ákaflega forvitnileg „íþrótt“. Það þarf oft ekki að vera flókin athöfn sem gleður.