Aldursforsetinn okkar hélt upp á 89 ára afmælið sitt Hipp hipp, húrra!! Hún Hrefna, sem er aldursforsetinn okkar, hélt upp á 89 ára afmælið sitt í dag og bauð öllum upp á rjómapönnsur 😉 Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins elsku Hrefna okkar.