Steinka mætt á svæðið Steinka Páls kom og spilaði og söng fyrir okkur. Það eru hinsvegar ekki allir sem hafa áhuga á að syngja með líkt og Anna Þóra en hún tók sig til og fór í göngutúr í kringum húsið og passaði upp á að umhverfið væri hreint og fínt.