Gott að grípa í körfuboltann

Þröstur lætur ekki skammdegið trufla sig í að spila smá körfubolta. Honum finnst gaman að skjóta í körfuna.