Dugnaðurinn heldur áfram…

Fólkið okkar eru svo ótrúlega duglegt við að búa til ýmiskonar fallegt handverk. Á meðfylgjandi myndum má sjá þegar þau vinna að því að sauma fjölnota poka, perla ísskápsskraut á seglum, leira taflmenn og margt fleira. Margt af þessu handverki fer síðan í sölu.