Halldór G. afmæli! Í dag fagnar Halldór okkar 63 ára afmæli sínu og bauð öllum upp á vöfflur með rjóma. Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins elsku Halldór!