Nýr umsjónarmaður fasteigna ráðinn

Ráðinn hefur verið nýr umsjónarmaður fasteigna hjá Hjúkrunarheimilinu Fellsenda, Jón Sigmundsson og tekur hann við af Ágústi Árnasyni.

Við þökkum Ágústi kærlega fyrir samstarfið og óskum honum velfarnaðar á nýjum slóðum og bjóðum jafnframt Jón velkominn til starfa.