Ráðinn hefur verið nýr umsjónarmaður fasteigna hjá Hjúkrunarheimilinu Fellsenda, Jón Sigmundsson og tekur hann við af Ágústi Árnasyni.
Við þökkum Ágústi kærlega fyrir samstarfið og óskum honum velfarnaðar á nýjum slóðum og bjóðum jafnframt Jón velkominn til starfa.