Bráðum verður komin hljómsveit… Í dag bættist Gunnar B, starfsmaður við í spilamennskunni og tóku hann og Anna E. nokkur vel valin lög saman. Þetta vakti mikla lukku og var einnig dansað og sungið með. Frábær skemmtun!!