Galína 79 ára afmæli!! Í dag fagnar Galína okkar 79 ára afmæli sínu. Í tilefni dagsins bauð hún öllum upp á rækjubrauðtertu. Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins.