Notaleg heimsókn Í dag fengum við ungan mann, Kristófer Daða, sem kom og spilaði notalega tónlist á gítar. Þökkum við honum fyrir innlitið og að hugsa til okkar.