Gleði og grín Það var gaman að sjá hvað var glatt á hjalla í dag. Nokkrar skvísur voru búnar að klæða sig upp og voru með nokkurs konar tískusýningu 😉 Glæsilegar allar! Lorenzo, starfsmaður, fékk að vera með á einni myndinni.