Ásdís 65 ára!05. jan3.janúar átti Ásdís Sól afmæli og varð hún hvorki meira né minna en 65 ára gömul. Eins og vaninn er á heimilinu að þá færSkoða nánar
Gleðilegt nýtt ár!!01. janHjúkrunarheimilið Fellsendi; íbúar og starfsfólk, óska öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir allt á liðnu ári.Skoða nánar
Áramótin 2023-202431. desNú er komið að áramótum og þá kveðjum við gamla árið og fögnum því nýja. Skotið var upp nokkrum rakettum/tertum og fengu þeir sem vilduSkoða nánar
Allir glæsilegir yfir jólahátíðina26. desJólahátíðin er gengin í garð og þá fara þeir sem það vilja í sitt fínasta púss og hafa það notalegt saman. Matseðlarnir yfir jólin voruSkoða nánar
Meiri upplestur23. desÞann 22.desember var síðasta upplestrarheimsóknin til okkar á Fellsenda og vorum við þá búin að fá að njóta upplestrar með sveitungum okkar í sjö skipti.Skoða nánar
Upplestur sveitunga okkar – sjálfboðaliða verkefni11. desÍ lok nóvember, hafði Berghildur Pálmadóttir samband við okkur og spurði hvort við hefðum áhuga á að fá nokkra sveitunga til að lesa upp úrSkoða nánar
Jólakakó og rjómavöfflur10. desÞað er ekki að spyrja að yndislegheitunum í starfsmönnum eldhúsins hjá okkur en það var töfrað fram jólakakó og rjómavöfflur. Engin svikinn þar 😉Skoða nánar
Kalli 53 ára09. desÞann merkisdag, 9.desember átti Kalli okkar 53ja ára afmæli og í tilefni dagsins skrapp hann í stuttan bíltúr með starfsmanni og kom svo heim tilSkoða nánar
Jólahlaðborðið07. desÁr hvert höldum við jólahlaðborð þar sem íbúar og starfsmenn gera sér glaðan dag saman og borða hreinlega yfir sig af ómótstæðilegum kræsingum. Allur maturSkoða nánar
Jólatré skreytt05. desÞegar líða fer að jólum er margt sem þarf að huga að og reynum við þá að hjálpast að við að gera eins jóla- ogSkoða nánar