Fréttir.

Featured image for “Einar 57 ára”

Einar 57 ára

01. des
Í dag, 1. desember, á Fullveldisdaginn sjálfan á Einar okkar afmæli. Hann er 57 ára gamall var að sjálfsögðu haldið upp á það. Hann var
Skoða nánar
Featured image for “Slökun með Elínu Kristinsdóttur”

Slökun með Elínu Kristinsdóttur

29. nóv
Okkur hlotnaðist sú ánægja að fá hana Elínu Kristinsdóttur til að koma og vera með slökun fyrir íbúana ca. einu sinni í viku, í október/nóvember,
Skoða nánar
Featured image for “Forskot á aðventuna”

Forskot á aðventuna

27. nóv
Í gær, sunnudaginn 26.nóvember, var heldur betur tekið forskot á aðventuna. Kvenfélagið Fjóla bauð í glæsilegt kaffihlaðborð eins og þeim einum er lagið, Sönghópurinn Hljómbrot
Skoða nánar
Featured image for “Grænn þemadagur”

Grænn þemadagur

27. nóv
Í hverjum mánuði eru haldnir þemadagar og var komið að þeim græna núna í nóvember. Eitthvað gleymdist nú að taka myndir og þá sérstaklega af
Skoða nánar
Featured image for “Daníela 62 ára”

Daníela 62 ára

13. nóv
Daníela Jóna varð 62ja ára 11.nóvember og því var að sjálfsögðu fagnað. Við óskum Daníelu innilega til hamingju með daginn sinn.    
Skoða nánar
Featured image for “Biskup Íslands heimsótti Fellsenda”

Biskup Íslands heimsótti Fellsenda

13. nóv
Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, heimsótti Hjúkrunarheimilið Fellsenda ásamt fríðu föruneyti föstudaginn 10.nóvember síðast liðinn. Þau hittu íbúa og starfsmenn, spjölluðu og gæddu sér á
Skoða nánar
Featured image for “Hrekkjavaka!!”

Hrekkjavaka!!

01. nóv
Hjúkrunarheimilið lét ekki hrekkjavökuna fram hjá sér fara og var tekið smá forskot á þessa hrikalegu hátíð! 26.október sl. fóru ýmsar verur og fleira ógnvænlegt
Skoða nánar
Featured image for “12. október’23 (afmæli, bleikur dagur og Steinka Páls)”

12. október’23 (afmæli, bleikur dagur og Steinka Páls)

16. okt
Þessi dagur var heldur betur gleðilegur því fyrst og fremst átti Þóra afmæli og varð hún 82 ára. Einnig var haldið upp á bleika daginn
Skoða nánar
Featured image for “Birgir 74 ára”

Birgir 74 ára

10. okt
Birgir Örn varð 74 ára, 6.október og bað hann um rjómatertu með kaffinu. Kveikt er á stjörnuljósi fyrir viðkomandi á meðan afmælissöngurinn er sunginn. Við
Skoða nánar
Featured image for “Október hátíð”

Október hátíð

04. okt
Í gær, 3. október, var haldin „Október Fest“ og voru að sjálfsögðu settar upp ýmsar skreytingar. Úr eldhúsinu kom síðan Bratwurst, súrkál og fleira meðlæti
Skoða nánar
Fréttir