Fréttir.

Featured image for “Vísindanámskeiðið heldur áfram”

Vísindanámskeiðið heldur áfram

23. sep
Nóg var um að vera í dag þar sem Vísindanámskeiðið var fyrir hádegi og eftir hádegi var hlustað á upplestur úr bókinni Röskun (ekki má
Skoða nánar
Featured image for “Hallfríður fagnar 62 ára afmæli!!”

Hallfríður fagnar 62 ára afmæli!!

21. sep
Í dag á hún Hallfríður okkar afmæli og því ber að sjálfsögðu að fagna. Hún bauð öllum upp á rjómatertu með kaffinu sem sveik engann.
Skoða nánar
Featured image for “Keila!!”

Keila!!

20. sep
Það er alltaf jafn gaman að skella sér í keilu eins og sést á meðfylgjandi myndum og keppnisskapið er ekki langt undan 😉
Skoða nánar
Featured image for “Vísindanámskeið”

Vísindanámskeið

19. sep
Í dag byrjaði nýtt námskeið fyrir íbúana okkar og ber það heitið Vísindanámskeið. Þarna prófa þau allskonar tilraunir og eiga að leysa ýmsar þrautir. Hvert
Skoða nánar
Featured image for “Saumað til góðs”

Saumað til góðs

16. sep
Stöllurnar Anna Þóra og Daníela Jóna gerðu sér lítið fyrir og saumuðu taupoka til að gefa Héraðsbókasafni Dalasýslu undir bækur þegar þær fara í útlán.
Skoða nánar
Featured image for “Yatzy stórskemmtilegt!”

Yatzy stórskemmtilegt!

13. sep
Búið er að stofna Yatzy klúbb hjá okkur og eru þau oft á tíðum byrjuð fyrir kl.8 á morgnanna að spila. Spennan er þvílík 😉
Skoða nánar
Featured image for “Upplestur bóka, kakó og kósý”

Upplestur bóka, kakó og kósý

11. sep
Tvisvar í viku höfum við notalega stund saman þar sem hlustað er á upplestur á bókum (núna hlustum við á Röskun eftir Írisi Ösp Ingjaldsdóttur),
Skoða nánar
Featured image for “Unnið í Iðjunni og spilað Yatzy”

Unnið í Iðjunni og spilað Yatzy

09. sep
Í Iðjunni – vinnustofu héldu Dóri og Ingvar áfram að vinna með HAMA perlur. Við nýtum tímann meðan við getum ekki smíðað að æfa fínhreyfingarnar.
Skoða nánar
Featured image for “Notaleg heimsókn”

Notaleg heimsókn

02. sep
Í dag fengum við ungan mann, Kristófer Daða, sem kom og spilaði notalega tónlist á gítar. Þökkum við honum fyrir innlitið og að hugsa til
Skoða nánar
Featured image for “Iðjan-vinnustofa að komast af stað aftur…”

Iðjan-vinnustofa að komast af stað aftur…

28. ágú
Eftir töluvert áfall að missa húsnæðið okkar (gamla húsið á Fellsenda), þá er Iðjan-vinnustofa smátt og smátt að koma sér af stað aftur. Starfsemin okkar
Skoða nánar
Fréttir