Trölladeig, körfubolti og ýmislegt fleira15. maíFélagarnir, Dóri og Ingvar, voru duglegir í trölladeginu í dag. Þeir útbjuggu bæði „skinkuhorn“ og máluðu „kleinur“. Þetta er partur af verkefni sem þeir takaSkoða nánar
Glimmerdagur og Júróvisjón!13. maíVið slógum tvær flugur í einu höggi þar sem við héldum upp á glimmer þemadag og undirbjuggum okkur fyrir júróvisjón! Það var mikil stemning íSkoða nánar
Trölladeig mundað12. maíMikil vonbrigði voru hjá fólki þegar það uppgötvaði að það mátti ekki borða þessar glæsilegu kleinur sem var verið að útbúa. En þetta er eittSkoða nánar
Leikjastemning um helgina11. maíUm helgina var mikið spilað og heljarinnar keppni í keilu og boccia. Myndirnar segja allt sem segja þarf 😉Skoða nánar
Steinka kom í heimsókn08. maíSteinka Páls kemur reglulega til okkar og eru íbúarnir alltaf jafn glaðir að fá hana í heimsókn. Nú fer að styttast í annan endan áSkoða nánar
Regnbogadagur07. maíÞemadögunum okkar fjölgar og var ákveðið að bæta við regnbogadegi. Við héldum upp á hann í dag og brölluðum ýmsilegt. Eldhúsið stóð ekki á sínuSkoða nánar
Rausnarlegar gjafir06. maíVið höfum verið svo lánsöm að geta keypt ýmis tæki inn á heimilið fyrir gjafafé. Nýverið fengum við blöðruskanna, lyfjavagn og síðast en alls ekkiSkoða nánar
Gott veður og boccia05. maíÁ laugardaginn sl. var gott veður og skruppu nokkrir íbúar út og sóluðu sig 😉 Síðan var aðeins kaldara á sunnudeginum og þá vorum viðSkoða nánar
Fjölskylduhátíð Fellsenda ’2524. aprÞað var sannkölluð hátíðarstemmning og vor í lofti þegar við héldum okkar árlegu Fjölskylduhátíð. Við gátum ekki fengið betra veður og skapaðist yndisleg stemmning einnigSkoða nánar
Páska BINGÓ!!20. aprHið árlega páska bingó var haldið í dag, Páskadag, undir stjórn Erlu Friðriksdóttur, hjúkrunarfræðings. Bingóið vekur ávallt mikla lukku meðal íbúanna þó svo það náiSkoða nánar