Eggjamálun18. aprEugene, sem er starfsmaður hjá okkur á Fellsenda, bauð íbúum og starfsfólki upp á eggjamálun með náttúrulegri aðferð.Skoða nánar
Nýta allar sólarstundirnar12. aprMikið er um „glugga veður“ þessa dagana en þegar hitatölurnar fara nálgast tveggjastafa tölu, þá er hægt að setjast út og njóta sólargeislanna. Sumum fannstSkoða nánar
Messa í Kvennabrekkukirkju09. aprOkkar eini sanni sr. Snævar Jón Andrésson var með messu í Kvennabrekkukirkju fyrir alla þá sem vildu. Það fór góður hópur og naut þessarar stundar.Skoða nánar
Eiríkur 74 ára06. aprÞað er stutt á milli fagnaðarefna hjá okkur því í dag á hann Eiríkur 74 ára afmæli. Hann bauð öllum upp á rækjubrauðtertu í tilefniSkoða nánar
Halldór Rúnar 58 ára04. aprHalldór Rúnar eða Dóri, fagnar 58 ára afmælinu sínu í dag. Hann bauð öllum upp á vöfflur og tilheyrandi í tilefni dagsins. Við óskum DóraSkoða nánar
Steinka mætt á svæðið27. marSteinka Páls kom og spilaði og söng fyrir okkur. Það eru hinsvegar ekki allir sem hafa áhuga á að syngja með líkt og Anna ÞóraSkoða nánar
Þórður Ingi 58 ára18. marÞórður Ingi, Doddi, fagnaði 58 ára afmæli sínu í dag og bauð öllum upp á rjómatertu. Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins 😉 Skoða nánar
Laust starf: Hjúkrunarforstjóri18. marHjúkrunarheimilið Fellsendi leitar að öflugum og reynslumiklum einstaklingi til að taka að sér starf hjúkrunarforstjóra til að efla og stýra starfinu á heimilinu. Um erSkoða nánar
Heimsóknir í MS Búðardal18. marÍ gær, 17.mars, skruppum við í heimsókn í MS Búðardal þar sem Garðar Freyr Vilhjálmsson, verkstjóri, tók vel á móti okkur. Byrjað var á glæsilegriSkoða nánar
Aldursforsetinn okkar hélt upp á 89 ára afmælið sitt04. marHipp hipp, húrra!! Hún Hrefna, sem er aldursforsetinn okkar, hélt upp á 89 ára afmælið sitt í dag og bauð öllum upp á rjómapönnsur 😉Skoða nánar