Síðasta skipti Steinku Páls fyrir sumarfrí 05. júnÍ dag var síðasti dagurinn hennar Steinku hjá okkur fyrir sumarfrí. Það var vel mætt og vel tekið undir söng og spil. Nokkrir prófuðu aðSkoða nánar
Ótrúlega skemmtilegur leikur 03. júnVið keyptum okkur nýtt spil á dögunum og vakti það mikla lukku. Þetta spil er góð leikfimi bæði fyrir heila og líkama 😉Skoða nánar
Anna Þóra 58 ára! 30. maíÍ dag fagnaði Anna Þóra 58 ára afmæli sínu. Hún var búin að bíða mjög spennt eftir þessum degi í langan tíma og einnig búinSkoða nánar
Nýr umsjónarmaður fasteigna ráðinn 28. maíRáðinn hefur verið nýr umsjónarmaður fasteigna hjá Hjúkrunarheimilinu Fellsenda, Jón Sigmundsson og tekur hann við af Ágústi Árnasyni. Við þökkum Ágústi kærlega fyrir samstarfið ogSkoða nánar
Gudda dugleg á fjölþjálfanum 28. maíNýji fjölþjálfinn kemur að góðum notum. Hér sjáum við Guddu æfa sig með dyggri aðstoð Kristbjargar starfsmanns. Frábært! meira svona….Áfram Gudda!!Skoða nánar
Ingibjörg 50 ára! 27. maíÍ dag fagnar Ingibjörg, eða Inga, fimmtugs afmæli sínu. Hún valdi rjómatertu í tilefni dagsins og vakti hún mikla lukku meðal íbúa og að sjálfsögðuSkoða nánar
Göngutúr og almenn yndislegheit 20. maíGóða veðrið leikur við okkur og reynum við að nýta hvern dag til að næla okkur í D-vítamín og svolítið af O2 líka 😉 Við byrjuðumSkoða nánar
Bongó blíða á Fellsenda…dag eftir dag 17. maíVið höfum heldur betur verið heppin í veðra lottóinu því dag eftir dag hefur verið dásamlegt veður. Sólin dregur okkur öll út og bætir lundSkoða nánar
Trölladeig, körfubolti og ýmislegt fleira 15. maíFélagarnir, Dóri og Ingvar, voru duglegir í trölladeginu í dag. Þeir útbjuggu bæði „skinkuhorn“ og máluðu „kleinur“. Þetta er partur af verkefni sem þeir takaSkoða nánar
Glimmerdagur og Júróvisjón! 13. maíVið slógum tvær flugur í einu höggi þar sem við héldum upp á glimmer þemadag og undirbjuggum okkur fyrir júróvisjón! Það var mikil stemning íSkoða nánar