Boccia keppni01. nóvÞað er alltaf jafn gaman að koma saman og leika sér aðeins. Hægt er að segja að Boccia keppni sé orðin fastur liður hjá okkur.Skoða nánar
Deildarstjórinn hleypur maraþon01. nóvHann Gunnar Bergmann, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri hjá okkur, tók sig til og hljóp hálft maraþon til styrktar Gleðistjörnunni þann 24.ágúst. Gleðistjarnan er góðgerðarfélag sem stofnaðSkoða nánar
Kaffihúsaferð og náungakærleikur01. nóvVið gerðum okkur glaðan dag (24.ágúst) og skruppum á kaffihús í Búðardal, nánar tiltekið Vínlandssetrið. Þar voru hjón frá Los Angeles að gæða sér áSkoða nánar
Bingó um Verslunarmannahelgina09. ágúErla hjúkrunarfræðingur skellti í Bingó um Versló og er ávallt mikil gleði með það. Allir enduðu á að fá vinning. Skoða nánar
Ísbíltúr á Erpsstaði06. ágúVið fögnum öllum góðum dögum og það gerum við gjarnan með því að skella okkur í bíltúr. Þar sem Erpsstaðir eru mjög stutt frá okkur,Skoða nánar
Halldór G. 61 árs afmæli28. júlÍ dag, 28.júlí, átti Halldór okkar afmæli og varð hann 61 árs. Hann fékk að sjálfsögðu tertu og pakka í tilefni dagsins 🙂 Við óskumSkoða nánar
Dekur í boði27. júlNokkrir íbúar þáðu smá dekur í dag hjá starfsmönnum og tala myndirnar máli sínu. Þetta hlýtur að hafa verið alveg yndislegt!Skoða nánar
Albert 66 ára afmæli10. júlAlbert okkar varð 66 ára gamall í dag, 10.júlí. Hann bað um rjómatertu og að sjálfsögðu varð eldhúsið við þeirri beiðni. Við óskum Alberti innilegaSkoða nánar
Síðasta skipulagða sumarferðin í ár04. júlÞað var fámennt en góðmennt í síðustu skipulögðu ferðinni okkar þetta sumarið. Tvær dömur skruppu með okkur á Erpsstaði þar sem við gæddum okkur áSkoða nánar
Lengri rúntur tekinn í dag…03. júlVið skruppum heldur betur í lengri bíltúr í dag en síðustu daga því leið okkar lá í Borgarfjörðinn. Við byrjuðum á því að fá okkurSkoða nánar