Fréttir.

Featured image for “Tvær sumarferðir farnar í dag :)”

Tvær sumarferðir farnar í dag :)

02. júl
Þar sem við erum svo heppin að hafa fjölbreytta afþreyingu og veitinga-/kaffihús í Dölunum að þá náðum við að fara í tvær ferðir í dag.
Skoða nánar
Featured image for “Einar sækir fleiri plöntur”

Einar sækir fleiri plöntur

01. júl
Í dag, 1.júlí, fór Einar okkar og heimsótti Maríu G. Líndal (starfsmann) sem ræktar ýmiskonar tré. Hann hefur undanfarin ár verið að útbúa trjálund (með
Skoða nánar
Featured image for “Nýtum góða veðrið”

Nýtum góða veðrið

29. jún
Er ekki tilvalið að nýta tækifærið þegar sú gula heiðrar okkur með nærveru sinni, að skreppa út og fá D-vítamín í kroppinn 😉
Skoða nánar
Featured image for “Áfram halda vor/sumarferðirnar”

Áfram halda vor/sumarferðirnar

26. jún
Í dag, 26.júní, héldum við áfram að gera okkur glaðan dag og var för okkar heitið í Dalahyttur Hörðudal. Þar tók vertinn á móti okkur
Skoða nánar
Featured image for “Vor/sumarferðir hafnar”

Vor/sumarferðir hafnar

25. jún
Fyrstu vor/sumarferðirnar voru farnar í dag, 25.júní, aðeins seinna en oft áður. Fyrri ferð dagsins var farin á Vínlandssetrið og gæða okkur á gómsætum súpum
Skoða nánar
Featured image for “Þjóðhátíðardagur Íslands”

Þjóðhátíðardagur Íslands

17. jún
Hæ hó jibbý jey!! Upp er runninn Þjóðhátíðardagur Íslands, 17.júní. Sá dagur er haldinn hátíðlega um land allt og var skroppið, með þá sem það
Skoða nánar
Featured image for “Þröstur 61 árs”

Þröstur 61 árs

16. jún
Hamingjusamur maður vaknaði að morgni 16.júní og var búinn að bíða spenntur eftir afmælisdeginum sínum. Þröstur okkar á afmæli í dag!! hann var búinn að
Skoða nánar
Featured image for “Andrés Þór 61 árs”

Andrés Þór 61 árs

10. jún
Í gær, 9.júní, átti Andrés Þór afmæli og var að sjálfsögðu haldið upp á það. Hann virtist hinn hressasti með daginn og fékk hann nýbakaðar
Skoða nánar
Featured image for “Rut skrapp af bæ”

Rut skrapp af bæ

01. jún
Í dag gerði Rut Jenny sér glaðan dag og skrapp í heimsókn í Vífilsdal, Hörðudal, til að skoða lömbin. Skemmtileg ferð sem er henni ofarlega
Skoða nánar
Featured image for “Anna Þóra 57 ára”

Anna Þóra 57 ára

01. jún
Stutt er á milli hátíðisdaga hjá okkur og var einn slíkur þann 30.maí þegar Anna Þóra okkar átti afmæli. Hún varð 57 ára og var
Skoða nánar
Fréttir