Albert 66 ára afmæli Albert okkar varð 66 ára gamall í dag, 10.júlí. Hann bað um rjómatertu og að sjálfsögðu varð eldhúsið við þeirri beiðni. Við óskum Alberti innilega til hamingju með daginn sinn 🙂