Birgir hélt upp á 76 ára afmælið sitt! Í dag fögnuðum við afmæli Birgis og bauð hann öllum upp á ísblóm. Ís er í miklu uppáhaldi hjá honum og því lá beinast við að bjóða öllum upp á ís 😉 Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagins kæri Birgir.