Bleik verkefni og fleira Í Iðjunni-vinnustofu í dag, unnum við ýmis bleik verkefni en einnig var Yatzy-ið ekki langt undan 😉 Daníela saumaði bleikar slæður fyrir allar konur á Fellsenda og aðrir klipptu út bleik fiðrildi sem áttu eftir að fara upp á vegg.