Daníela 63 ára afmæli

Í dag, 11.nóvember, á Daníela okkar 63ja ára afmæli. Við fögnuðum því með henni og gæddum okkur á dýrindis brauðtertu.

Við óskum Daníelu innilega til hamingju með daginn sinn 🙂