Eiríkur 74 ára Það er stutt á milli fagnaðarefna hjá okkur því í dag á hann Eiríkur 74 ára afmæli. Hann bauð öllum upp á rækjubrauðtertu í tilefni þess og var hinn kátasti með það. Við óskum honum innilega til hamingju með daginn sinn.