Göngutúr í góðu haustveðri Það er alveg bráðnauðsynlegt að nýta alla góðviðris dagana sem við fáum og skruppu nokkrir í göngutúr. Að sjálfsögðu smellum við mynd af dugnaðarforkunum 😉