Gott veður og boccia Á laugardaginn sl. var gott veður og skruppu nokkrir íbúar út og sóluðu sig 😉 Síðan var aðeins kaldara á sunnudeginum og þá vorum við inni og spiluðum Boccia og spjölluðum.