Halldór Rúnar 58 ára Halldór Rúnar eða Dóri, fagnar 58 ára afmælinu sínu í dag. Hann bauð öllum upp á vöfflur og tilheyrandi í tilefni dagsins. Við óskum Dóra innilega til hamingju með daginn sinn 🙂