Í gær, 17.mars, skruppum við í heimsókn í MS Búðardal þar sem Garðar Freyr Vilhjálmsson, verkstjóri, tók vel á móti okkur. Byrjað var á glæsilegri og mjög svo fróðlegri kynningu á sögu staðarins og starfseminni.
Eftir gott spjall var okkur svo boðið upp á smakk á ostum og kókómjólk. Þetta voru ákaflega skemmtilegar ferðir (fórum tvær ferðir) og karlarnir ánægðir með þær.