Helgar keilan ;) Það er orðin fastur liður hjá okkur að spila ýmist keilu eða boccia um helgar. Góð þátttaka og mikil skemmtun.