Hrekkjavaka

Við héldum upp á hrekkjavöku og það með stæl. Húsið varð alveg hræðilega óhugnanlegt og margir fóru í búning. Talsvert af skrautinu bjuggu íbúarnir til í iðjunni – vinnustofu og voru þau auðvitað mjög stolt.