Iðjan-vinnustofa og upplestur Fyrir hádegi í dag héldum við áfram að vinna að söluvörunum okkar. Eftir hádegið höfðum við það huggulegt og fengum okkur kakó og kex á meðan við hlustuðum á upplestur úr bókinni Bylur eftir Írisi Ösp Ingjaldsdóttur.