Matreiðslunámskeið Áfram halda matreiðslunámskeiðin hjá okkur undir handleiðslu Ásu Fossdal og í dag voru hunangsgljáðar grísakótilettur eldaðar.