Á síðasta matreiðslunámskeiði ársins var kjúklingur á boðstólnum ásamt meðlæti. Val á matseðli námskeiðsins einskorðast við að það sé hægt að elda allt á pönnunni (sést á miðjunni á borðinu) þar sem við höfum ekki aðra aðstöðu eins og er, en unnið er að breytingum 🙂



