Sr. Snævar Jón Andrésson, sóknarprestur Dalamanna, skipulagði messu fyrir íbúa Fellsenda í Kvennabrekkukirkju 26.júlí sl. Það var góð mæting og íbúarnir yfir sig hrifnir. Sr. Snævar er vel þekkturo og ákaflega vel liðinn hjá íbúum og starfsfólki Fellsenda þar sem hann er vanur að koma einu sinni í viku og spjalla við þá sem það vilja.
Meðfylgjandi myndir eru úr messunni.
{showtime 20}